Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fjár- og stóðréttir 2020
Mynd / Bbl
Fréttir 20. ágúst 2020

Fjár- og stóðréttir 2020

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga og bænda um upplýsingar. 

Í ár verður gestum ekki heimilt að koma í réttir eins og síðustu ár. Ástæðan er varúðarráðstafanir og fjöldatakmarkanir vegna kórónu-veirufaraldursins. Sveitar--stjórnir bera ábyrgð á framkvæmd gangna og rétta og ber að tryggja að reglum um sóttvarnir sé fylgt eftir. Allir sem taka þátt í göngum og réttum skulu hlaða niður smitrakningarappi almannavarna.

Vegna smitvarna er mælst til þess að áfengi verði ekki haft um hönd.

Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið tb@bondi.is.

Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og eru aðengilegar hér á vef Bændablaðsins, bbl.is. 

Smellið á kortið til að fá stærri útgáfu.

Fjárréttir haustið 2020

 
   
Réttir Dag- og tímasetningar 2020
   
Suðvesturland  
Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 13. sept. kl. 11.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 13. sept. kl. 15.00, seinni réttir sun. 27. sept. kl. 15.00
   
Vesturland  
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 13. sept., seinni réttir sun. 27. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 4. okt. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 13. sept. kl. 14.00, önnur rétt mán. 21. sept. kl. 14, þriðja rétt sun. 27. sept. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 19. sept., seinni réttir lau. 3. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 12. sept. og sun. 13. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 19. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 20. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 4. okt. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 15. sept., önnur rétt mán. 28. sept., þriðja rétt mán. 5. okt.
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 14. sept., önnur rétt sun. 27. sept., þriðja rétt mán. 5. okt.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 27. sept. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 19. sept., seinni réttir lau. 3. okt.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 6. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 12. sept., seinni réttir lau. 26. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 26. sept.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 12. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 19. sept., seinni réttir lau. 3. okt.
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 22. sept., seinni réttir sun. 11. okt.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 5. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 26. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 9. sept., seinni réttir sun. 4. okt.
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 19. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 2. okt. kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 20. sept., seinni réttir sun. 4. okt.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 19. sept.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 4. okt. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 20. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 4. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 14. sept., önnur rétt mán. 28. sept., þriðja rétt mán. 5. okt.
Tungurétt á  Fellsströnd, Dal. laugardaginn 12. sept., seinni réttir fös. 18. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 19. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 11. okt. kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  sunnudaginn 20. sept.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 14. sept., önnur rétt mán. 21. sept., þriðja rétt mán. 28. sept.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 19. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 26. sept.
   
Vestfirðir  
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 11. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 19. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 19. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 27. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 13. sept.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 20. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 4. okt. 
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 26. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 19. sept.
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 19. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 12. sept.
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 20. sept. kl. 17.00, seinni réttir sun. 4. okt.
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 12. sept. um kl. 14.00
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 19. sept. um kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 11. sept. kl. 16.00, seinni réttir lau. 26. sept.
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 11. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 20. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 4. okt. 
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 12. sept. um kl. 14.00
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 26. sept. kl. 16.00
   
Norðvesturland  
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 8.00, seinni réttir mán. 28. sept. kl. 13.00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 30. ágúst kl. 9.00
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 12. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 13.00
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. laugardaginn 5. sept. 
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 5. sept. 
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 19. sept. kl. 15.00
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. laugardaginn 29. ágúst
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 12. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 5. sept. um kl. 13.00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 29. ágúst kl. 16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00 og sun. 13. sept. kl. 11.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 4. sept. kl. 13.00 og lau. 5. sept. kl. 8.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 4. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 5. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 12. sept. kl. 13.00
   
Mið-Norðurland  
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Árhólarétt (Undadalsrétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 12. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 12. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 12. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 12. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði sunnudaginn 20. sept.
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd laugardaginn 12. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 13. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 20. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 19. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 19. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði þriðjudaginn 15. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 5. sept.
Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 12. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 13. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 5. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 18. sept. og lau. 19. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 12. sept. kl. 14.00
Reykjarétt í Ólafsfirði laugardaginn 12. sept. og sun. 13. sept. Fljótaféð réttað í Stíflurétt 14. sept.
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 5. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 12. sept. og lau. 19. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði sunnudaginn 20. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 14. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 12. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 11. sept. kl. 10.00
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 18. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 12. sept.
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 6. sept. um kl. 10.30
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 6. sept. um kl. 10.00
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 12. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 12. sept. um kl. 12.00
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 14. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 6. sept. kl. 10.00
   
Norðausturland  
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði sunnudaginn 13. sept.
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 6. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 6. sept. kl. 9.30
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Fjallalækjarselsrétt laugardaginn 12. sept.
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 7. sept.
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 6. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 13. sept.
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi sunnudaginn 13. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 6. sept. um kl. 10.00
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 12. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 12. sept.
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 13. sept.
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 6. sept.
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing sunnudaginn 20. sept. kl. 9.00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 13. sept.
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 13. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Miðfjarðarrétt Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 5. sept.
Ósrétt á Langanesi Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 12. sept. kl. 14.00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi laugardaginn 12. sept.
Svalbarðsrétt sunnudaginn 6. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 12. sept.
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 6. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi sunnudaginn 6. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. sunnudaginn 30. ágúst
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 12. sept. kl. 17.30
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð Upplýsingar liggja ekki fyrir.
   
Austurland  
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 12. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 6. sept. um kl. 14.00
   
Suðausturland  
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. laugardaginn 5. sept. kl. 15.30
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit laugardaginn 29. ágúst um kl. 13.00
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit sunnudaginn 30. ágúst um kl. 14.00
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudaginn 4. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit sunnudaginn 30. ágúst um kl. 13.00
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit laugardaginn 29. ágúst um kl. 13.00
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 5. sept. kl. 9.00
   
Suðurland  
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 20. sept. kl. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 13. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 7. sept.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 13. sept.
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 13. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 6. sept. kl. 9.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 12. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 11. sept. kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 12. sept. kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 13. sept. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 26. sept. kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 24. sept. kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 6. sept. um kl. 17.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 19. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 12. sept. kl. 9.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 14. sept. kl. 9.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 19. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 20.sept. kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 11. sept. kl. 11.00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 12. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 20. sept. kl. 14.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 13. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 19. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 13. sept. kl. 15.00
   
Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar  
haustið 2020  
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 13. sept. kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 13. sept. kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 12. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 13. sept. kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 12. sept. kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 13. sept. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 26. sept. kl. 13.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 14. sept. kl. 9.45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 20.sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 19. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 13. sept. kl. 15.00

Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr.733/2012 eru seinni leitir tveim vikum síðar.

Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

 

 

Stóðréttir haustið 2020

 
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 26. sept. kl. 16.00
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 25. sept. um kl. 13.00
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 25. sept. um kl. 13.00
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. laugardaginn 19. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 20. sept.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 19. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 26. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 5. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 19. sept. kl. 14.00
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 20. sept. kl. 11.00
Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 19. sept. kl. 16.00
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 25. sept. um kl. 13.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 19. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 3. okt.
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 26. sept.

 

Skylt efni: stóðréttir | fjárréttir

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...