Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman
Fréttir 14. janúar 2016

Fjölbreytt blað, bæði gagn og gaman

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem kom út í morgun er að finna bæði gagn og gaman, fréttir, viðtöl og umfjallanir.

Sagt er frá dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ríkinu er gert að greiða Stjörnugrís 39 milljónir króna með vöxtum vegna álagningar búnaðargjalds.

Rætt er við Jón Loftson fyrrverandi skógræktarstjóra um starfsferil hans og Birgittu Lúðvíksdóttur, stuðningsforeldra á Möðruvöllum í Hörgársveit.

Fjallað er um sáningu blóma fyrir næsta sumar og rakin er saga bygg. Fyrir áhugafólk um hesta er grein um það hvernig álótti litur hefur verið kortlagður.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð
Fréttir 2. janúar 2025

Framleiðsla graspróteins óhagstæð í náinni framtíð

Vænlegast þykir enn sem komið er að horfa til notkunar á verkuðu votheyi til nýt...

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð
Fréttir 2. janúar 2025

Kolefnismarkaðir fá lagalega umgjörð

Lagt er til að hugtakið kolefniseining verði skilgreint í lögum og að þær verði ...

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild
Fréttir 30. desember 2024

Búsæld seldi KS- hlutinn í heild

Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagf...

Styrkir til verslana
Fréttir 30. desember 2024

Styrkir til verslana

Sex dagvöruverslanir í minni byggðarlögum kringum landið hlutu styrki frá innvið...

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...

Kyngreining sæðis hafin
Fréttir 27. desember 2024

Kyngreining sæðis hafin

Við Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hesti í Borgarfirði hefur verið komið upp f...

Áskrift að Bændablaðinu 2025
Fréttir 27. desember 2024

Áskrift að Bændablaðinu 2025

Gefin eru út 23 tölublöð af Bændablaðinu ár hvert. Upplagi þess er dreift um all...

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...