Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Formannafundur stendur yfir í Bændahöll
Mynd / smh
Fréttir 23. nóvember 2015

Formannafundur stendur yfir í Bændahöll

Höfundur: smh

Formannafundur stendur nú yfir í Bændahöllinni, þar sem saman eru komnir fulltrúar aðildarfélaga Bændasamtaka Íslands til að fara yfir málin varðandi gerð nýrra búvörusamninga.

Formannafundurinn er undanfari bændafunda Bændasamtaka Íslands sem hefjast á morgun á Hellu, í Árhúsum klukkan 20:30, en á þessum fundum verður bændum kynnt staðan í samningamálunum.

Viðræður bænda við ríkisvaldið hafa staðið yfir frá því í haust en mörg útfærsluatriði nýrra samninga eru enn í vinnslu. Á fundunum fara forystumenn yfir stöðu mála og í kjölfarið verða umræður.

2 myndir:

Gæðingafeður og mæður
Fréttir 19. júlí 2024

Gæðingafeður og mæður

Skýr frá Skálakoti átti flest afkvæmi á Landsmóti hestamanna í ár, 31 talsins.

Kúakaup fyrir dómi
Fréttir 19. júlí 2024

Kúakaup fyrir dómi

Kúakaup milli tveggja bænda rötuðu til héraðsdóms á dögunum.

Úthlutun aflamarks
Fréttir 18. júlí 2024

Úthlutun aflamarks

Nýverið fundaði stjórn Byggðastofnunar vegna fyrirhugaðrar úthlutunar sértæks by...

Lóga þarf hrúti
Fréttir 18. júlí 2024

Lóga þarf hrúti

Bóndi þarf að afhenda Matvælastofnun ákveðinn hrút til að kanna útbreiðslu á rið...

Árangurinn kom á óvart
Fréttir 18. júlí 2024

Árangurinn kom á óvart

Fjölskyldan í Strandarhjáleigu í Rangárþingi eystra átti góðu gengi að fagna á n...

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...