Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM
Fréttir 22. maí 2015

Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM

Höfundur: Vilmundur Hansen

Staða mála í samningaviðræðum BHM og samninganefndar ríkisins er alvarleg og bendir margt til þess að ríkið ætli ekki að koma til samningaborðsins með neinar lausnir fyrr en samið hefur verið á almennum markaði. Á sama tíma þyngist róðurinn hjá þeim sem aðgerðaleysi stjórnvalda bitnar á.

Dýralæknar hafa alla tíð haft velferð dýra að leiðarljósi og vinna öðrum fremur að því að tryggja góðan aðbúnað og heilbrigði dýra, bæði í verkfalli og utan þess.

Í ljósi þessa hefur Dýralæknafélag Íslands ákveðið að taka tillit til þess við afgreiðslu undanþágubeiðna að hætta sé á að framleiðendur svína- og alifuglakjöts muni eiga í erfiðleikum með að afla aðfanga og fóðurs fyrir búfénað sinn.

Dýralæknafélag Íslands harmar afstöðu stjórnvalda til starfsmanna sinna sem nú hafa verið í verkfalli í allt að sex vikur og skorar á ríkið að horfast í augu við ábyrgð sína og leysa tafarlaust úr málum.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...