Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Mynd / GeoSalmo
Fréttir 30. janúar 2024

Fyrsta skóflustunga GeoSalmo

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Framkvæmdir við nýja hátæknilandeldisstöð vestan við Þorlákshöfn hófust með táknrænum hætti 18. janúar.

Stefnt er að því að stöðin verði tekin í notkun 2026. Með fyrsta áfanga verkefnisins er stefnt að árlegri framleiðslugetu upp á sjö þúsund og fimm hundruð tonn af laxi. Samkvæmt áætlunum munu fyrstu afurðirnar koma á markað í lok árs 2027. Fullbyggð stöð mun geta alið tuttugu og fjögur þúsund tonn af fiski á ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GeoSalmo.

Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri GeoSalmo, sagði við tilefnið að þetta væri meðal stærstu framkvæmda sem einkaaðili hafi ráðist í á Íslandi.

Skylt efni: GeoSalmo

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...