Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra og Hreiðar Hreiðarsson, eldisstjóri GeoSalmo, taka fyrstu skóflustunguna.
Mynd / GeoSalmo
Fréttir 30. janúar 2024

Fyrsta skóflustunga GeoSalmo

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Framkvæmdir við nýja hátæknilandeldisstöð vestan við Þorlákshöfn hófust með táknrænum hætti 18. janúar.

Stefnt er að því að stöðin verði tekin í notkun 2026. Með fyrsta áfanga verkefnisins er stefnt að árlegri framleiðslugetu upp á sjö þúsund og fimm hundruð tonn af laxi. Samkvæmt áætlunum munu fyrstu afurðirnar koma á markað í lok árs 2027. Fullbyggð stöð mun geta alið tuttugu og fjögur þúsund tonn af fiski á ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GeoSalmo.

Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri GeoSalmo, sagði við tilefnið að þetta væri meðal stærstu framkvæmda sem einkaaðili hafi ráðist í á Íslandi.

Skylt efni: GeoSalmo

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...