Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, Harpa Sigríður Óskarsdóttir aðstoðarmaður Garðars Kára, Garðar Kári Garðarsson og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, Harpa Sigríður Óskarsdóttir aðstoðarmaður Garðars Kára, Garðar Kári Garðarsson og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Mynd / Sigurjón Ragnar
Fréttir 26. febrúar 2018

Garðar Kári er Kokkur ársins 2018

Höfundur: smh

Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumeistari hjá Eleven Experience - Deplar Farm, bar sigur úr býtum síðastliðinn laugardag í keppninni um nafnbótina Kokkur ársins 2018. 

Keppt var í Hörpu þar sem gestir gátu fylgst með keppendum að störfum. Yfirdómari í 11 manna dómnefnd var Christopher W. Davidsen frá Noregi. Hann er margverðlaunaður í keppnismatreiðslu og hefur meðal annars unnið til silfurverðlauna í hinni kunnu keppni Bocuse d‘Or.

Í tilkynningu frá mótshöldurum er haft eftir Christopher að keppendur hafi komið vel undirbúnir til leiks og að keppnin hafi verið hörð. „...ég verð að hrósa þessum ungu íslensku kokkum fyrir þeirra framlag og er sérstaklega hrifinn af Garðari Kára sem kom og heillaði dómnefndina með sínum flotta mat og faglegu vinnubrögðum. Ísland er hágæða matarland og íslenskir kokkar standa sig afar vel í alþjóðlegum samanburði svo sem í alþjóðlegum matreiðslukeppnum,“ sagði Christopher. 

Þorsteinn Geir Kristinsson, Garðar Kári Garðarsson og Sigurjón Bragi Geirsson.

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...