Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórnarfundi á dögunum.

Þau Dalrós Guðnadóttir, Júlíana Líf Halldórsdóttir og Andri Berg Jóhannsson, auk æskulýðs- og tómstundafulltrúa sveitarfélagsins, mættu til fundar sveitarstjórnar til að vekja athygli á því að skólamáltíðir í Víkurskóla uppfylltu ekki væntingar nemenda. „Skólamaturinn eins og hann er í dag uppfyllir ekki
næringarráðleggingar frá Embætti landlæknis og maturinn er vondur og bragðlaus,“ segir m.a. í erindi ungmennaráðs.

Þá er óskað eftir því að settur verði upp salatbar og að meðlæti með máltíðum verði fjölbreyttara. Sveitarstjórn tók vel í erindi og ábendingar ungmennaráðsins og var sveitarstjóra falið að taka upp málið á fundi skólastjórnenda og matráðs.

Skylt efni: Mýrdalshreppur

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...