Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar
Fréttir 13. mars 2018

Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.

Samkvæmt þessu geta norskir hvalfangarar veitt 1.278 hrefnur á vertíðinni. Á síðasta ári mátti veiða 999 hrefnur en einungis 438 voru veiddar. Hrefnustofninn við Noreg er talin ríflega eitt hundrað þúsund dýr.

Í yfirlýsingu frá norska sjávarútvegsráðuneytinu vegna kvótaaukningarinnar segir að hvalveiðar við Noreg séu á hröðu undanhaldi og að fjöldi hvalveiðimanna hafi misst lífsviðurværi sitt. Vonast er til að kvótaaukningin verði innspýting í greinina og efli hag hennar. 

Skylt efni: hrefna | hvalveiðar

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar
Fréttir 29. október 2024

Útrunnið hráefni til diskósúpugerðar

Slow Food Reykjavík hélt hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur dagana 18. og ...

Dagur sauðkindarinnar
Fréttir 29. október 2024

Dagur sauðkindarinnar

Þann 12. október síðastliðinn var dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu haldi...

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins
Fréttir 29. október 2024

Nýr formaður Lífeyrissjóðsins

Vala Valtýsdóttir er nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs bænda. Aukaaðalfundur s...

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar
Fréttir 28. október 2024

Vindorkugarður á borð Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun birti þann 18. október til umsagnar matsáætlun fyrir mat á umhv...

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu
Fréttir 28. október 2024

Stjórnvöld þurfi að styðja aukna matvælaframleiðslu

Auka þarf innlenda matvælaframleiðslu um 45–55 prósent næstu þrjátíu árin til að...

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé
Fréttir 28. október 2024

Vel gengur að rækta riðuþolið sauðfé

Innleiðing á verndandi og mögulega verndandi arfgerðum gegn riðu í sauðfé gengur...

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 25. október 2024

Umsóknum fækkaði um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Umsóknum um styrki vegna útiræktunar grænmetis fækkaði um fimm frá fyrra ári.

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast
Fréttir 25. október 2024

Sláturhús Hellu og Esja gæðafæði sameinast

Kennitala Sláturhússins á Hellu hefur verið afskráð og verður reksturinn færður ...