Norðmenn heimila auknar hrefnuveiðar
Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.
Sjávarútvegsráðherra Noregs hefur tilkynnt 28% aukningu á hvalveiðikvóta Norðmanna. Einungis er verið að auka veiðar á hrefnu.
Hrefnuveiði í Faxaflóa hefur aldrei verið lélegri en síðastliðið sumar og einungis veiddust 17 af þeim 236 dýrum sem má veiða í ár, eða 7% af kvótanum. Líklegt er að hrefnan hafi fært sig á önnur mið vegna aukins makríls í Flóanum.