Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Ný forysta Hampfélagsins
Fréttir 21. júní 2023

Ný forysta Hampfélagsins

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Ný stjórn Hampfélagsins var kjörin á aðalfundi þess 28. maí sl.

Í henni sitja Andri Karel Ásgeirsson, Anna Karlsdóttir, Gunnar Dan Wiium, Gunnar Guttormur Kjeld, Sigríður Árdal, Sigríður Hrönn Sigurðardóttir og Þórun Þórs Jónsdóttir. 

Sigurður Jóhannsson, fráfarandi formaður, Oddný Anna Björnsdóttir og Logi Unnarsson Jónsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en í tilkynningu frá félaginu segir að mikilvægt sé að nýtt fólk með nýjar hugmyndir og eldmóð komist að og taki næstu skref í starfi Hampfélagsins.

Hampfélagið eru samtök stofnuð til að fræða og miðla þeim ávinningi sem hlýst af nýtingu hamps fyrir betri og sjálfbærari framtíð að því er fram kemur á vefsíðu þess. Það var stofnað í september árið 2019. 

Skylt efni: Hampfélagið

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...