Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Ný stjórn Bændasamtaka Íslands. Halla Eiríksdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Oddný Steina Valsdóttir og Halldóra Kristín Hauksdóttir.
Mynd / smh
Fréttir 3. mars 2020

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands

Höfundur: smh

Ný stjórn Bændasamtaka Íslands hefur verið kjörin á Búnaðarþingi 2020. Kosið var um fimm stjórnarsæti og er um fullkomlega endurnýjun stjórnarmanna að ræða.  

Nýja stjórn skipa þau Oddný Steina Valsdóttir, sauðfjár- og nautgripabóndi í Butru í Fljótshlíð, Halla Eiríksdóttir, sauðfjárbóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, Halldóra Kristín Hauksdóttir, eggjabóndi hjá Græneggjum í Eyjafirði og Hermann Ingi Gunnarsson, nautgripabóndi í Klauf. Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi á Ártanga er formaður nýrrar stjórnar.

Oddný fékk 47 atkvæði, Halldóra Kristín 43, Halla Eiríksdóttir 40 og Hermann Ingi 33. Gunnar Eiríksson, nautgripabóndi í Túnsbergi í Hrunamannahreppi fráfarandi stjórnarmaður, fékk 29 atkvæði.

Uppfært

Í varastjórn Bændasamtaka Íslands voru kjörin þau Guðumundur Svavarsson, Gunnar Eiríksson, Jóna Björg Hlöðversdóttir, Ingvar Björnsson og Guðfinna Harpa Árnadóttir.

 

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...