Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Gísli Matthías Auðunsson.
Gísli Matthías Auðunsson.
Mynd / Einkasafn.
Fréttir 6. apríl 2020

Nýtt hlaðvarp: Gísli Matt sækir í rætur íslenskrar matarmenningar

Höfundur: Ritstjórn

Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur náð góðum árangri í rekstri og er þekktur fyrir frumleika og að sækja í rætur íslenskrar matarmenningar. Gísli er oftast kenndur við veitingahús sín Slippinn í Eyjum og Skál á Hlemmi Mathöll. Í þættinum er m.a. rætt um viðbrögð veitingageirans við COVID-19-ástandinu sem nú varir. 

Lítum okkur nær í hráefnavali

Gísli er ötull talsmaður þess að við gætum vel að okkar íslenska hráefni, lítum okkur nær í hráefnavali og pössum upp á virðiskeðju íslenskra matvæla. Hann segist ekki geta sagt gestum sínum sömu sögu og gert sömu hluti á veitingahúsum eins og t.d. Slippnum ef við nýttum að stærstum hluta innflutt hráefni. „Margt það sem okkur þykir hversdagslegt í okkar matarkörfu er í raun mikils virði,“ segir Gísli og bætir við að viðskiptavinir veitingahúsanna treysti á að hráefnið sé gott og unnið að fullum heilindum.

Máltíð er aðgengileg á öllum helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér undir.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.