Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Olivia Newton – John hvetur til skógræktar
Fréttir 23. febrúar 2015

Olivia Newton – John hvetur til skógræktar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Leikkonan Olivia Newton –John sem gerði garðinn frægan sem Sandy í kvikmyndinni Grease er áhugamanneskja um skógrækt og mun hafa plantað þúsundum trjáplantna á landareign sinni í Ástralíu.

Olivia hefur nú gengið skrefinu lengra og ákveðið að ljá evrópsku trjáplöntunar verkefni lið. Verkefnið er hugsa þannig að skólabörn í álfunni fá að minnsta kosti eitt tré til að gróðursetja. Bristol á Bretlandseyjum er fyrsta borgin til að hleypa verkefninu af stokkunum.

Í kynningu vegna verkefnisins segir hugmyndin á bakvið að láta skólabörn planta út trjám að í framtíðinni geti þau með stolti bent á tré og sagt að þau hafi plantað því út.

Skylt efni: Trjárækt | Grease

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...