Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Opnað fyrir skil á haustskýrslum 2019
Fréttir 4. nóvember 2019

Opnað fyrir skil á haustskýrslum 2019

Höfundur: Ritstjórn

Matvælastofnun hefur opnað fyrir skráningar haustskýrslna og fara skil fram með rafrænum hætti á síðunni www.bustofn.is. Umráðamenn/eigendur búfjár skulu skila haustskýrslu fyrir 20. nóvember næstkomandi.

Aðgangur að Bústofni fæst með rafrænum skilríkjum eða kennitölu og Íslykli.

Öllum hestaeigendum/umráðmönnum ber að skila haustskýrslu, skila skal upplýsingum um fjölda hrossa, staðsetningu þeirra og hver er skráður umráðmaður.

Hestaeigendum/umráðamönnum býðst nú takmarkaður aðgangur að WorldFeng með innskráningu í gegnum island.is, þar sem hægt er að ganga frá haustskýrslu með svokölluðum hjarðarbókaraðgangi, sjá nánar á www.worldfengur.com

Þeir sem ekki hafa tök á því að skila sjálfir í Bústofn stendur til boða þjónusta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, fyrir þá þjónustu er innheimt samkvæmt gjaldskrá RML.

Ítarefni Matvælastofnunar:

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.