Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið
Mynd / TB
Fréttir 10. maí 2020

Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið

Höfundur: Ritstjórn

Jón Gnarr ræðir um veitingastaðaflóru um land allt í nýjum hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins. Hann minnist þess tíma þegar fátt fékkst við þjóðveginn nema pylsur og hamborgarar. „Í gamla daga þá gat maður í besta falli komist í eitthvað mauksoðið pasta sem gat talist talist einhverskonar heimilismatur eða mannamatur fyrir utan eitthvað skyndibitadrasl.“ Nú er öldin önnur að mati Jóns.

„Ég held að margir eigi eftir að reka upp stór augu þegar þeir komast að því hvað það er svakalega mikið af fáránlega góðum veitingastöðum á ólíklegustu stöðum. Síðustu ár þegar ég hef verið að fara um landið þá er hreinlega orðin leitun að vondum mat. Það er bara erfitt að fá vondan mat núorðið! Þetta er orðið sjúklega gott og frábærir staðir sem hafa sprottið upp hingað og þangað. Það eru svakalega mikil gæði, gott framboð og yfirleitt, hefur mér fundist, á mjög sanngjörnu verði,“ segir Jón Gnarr.

Kaupfélagið er aðgengilegt í spilaranum hér undir en er líka að finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.