Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Plokkað 28. apríl
Fréttir 8. apríl 2024

Plokkað 28. apríl

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi.

Rótarýhreyfingin á Íslandi hefur undirritað samstarfssamning til þriggja ára við umhverfis-­, orku-­ og loftslagsráðuneytið og Landsvirkjun um Stóra plokkdaginn.

Dagurinn var fyrst haldinn árið 2018 en á síðasta ári tók Rótarýhreyfingin þátt í að skipuleggja plokkviðburði hjá nokkrum Rótarýklúbbum á landinu.

Í kjölfarið var ákveðið að gera daginn að lykilumhverfisverkefni starfsársins. „Landsvirkjun og ráðuneytið hafa frá upphafi stutt Stóra plokkdaginn en með samstarfssamningnum hefur deginum verið tryggt bakland til næstu þriggja ára og með aðkomu Rótarý­ hreyfingarinnar verður til kraftmikil umgjörð og heildarskipulag á landsvísu,“ segir Einar Bárðarson, yfirplokkari Íslands.

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...