Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá BÍ.
Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá BÍ.
Fréttir 12. febrúar 2024

Rafn sækist eftir endurkjöri

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Allir stjórnarmenn nema einn í búgreinadeild nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.

Rafn Bergsson er núverandi formaður og bóndi í Hólmahjáleigu. Hann sækist eftir endurkjöri, en hann var kosinn í embættið á síðasta búgreinaþingi sem haldið var í lok febrúar á síðasta ári.

Í núverandi stjórn sitja Bessi Freyr Vésteinsson, Hofsstaðaseli, Guðrún Eik Skúladóttir, Tannstaðabakka, Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki og Sigurbjörg Ottesen, Hjarðarfelli. Af þeim er einungis Guðrún Eik sem ekki gefur áfram kost á sér.

Kosið verður til stjórnar í búgreinadeildinni á deildafundi búgreina Bændasamtaka Íslands sem haldnir verða 12. og 13. febrúar.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...