Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Mynd / BBL
Fréttir 21. janúar 2019

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Það er með ólíkindum hvað íslensku kýrnar geta verið afkastamiklar í framleiðslu á mjólk þrátt fyrir smæð sína. 
 
Á síðasta ári skilaði Randafluga númer 1035 í Birtingaholti 13.947 kg af mjólk og kýr númer 1038 frá Hólmi skilaði litlu minna eða 13.736 kg. Þá voru fimm kýr til viðbótar að skila yfir 13 tonnum af mjólk.
 
Íslendingar mega því sannarlega vera stoltir af sínum kúastofn sem er líka að skila hágæða mjólk sem nýtt er í fjölbreyttar afurðir. 
 
Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...