Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Mynd / BBL
Fréttir 21. janúar 2019

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Það er með ólíkindum hvað íslensku kýrnar geta verið afkastamiklar í framleiðslu á mjólk þrátt fyrir smæð sína. 
 
Á síðasta ári skilaði Randafluga númer 1035 í Birtingaholti 13.947 kg af mjólk og kýr númer 1038 frá Hólmi skilaði litlu minna eða 13.736 kg. Þá voru fimm kýr til viðbótar að skila yfir 13 tonnum af mjólk.
 
Íslendingar mega því sannarlega vera stoltir af sínum kúastofn sem er líka að skila hágæða mjólk sem nýtt er í fjölbreyttar afurðir. 
 
Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...