Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Höfundur: Ritstjórn

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær. 

Í bréfinu er hvatt til þess að ýtt verði undir innlenda grænmetisframleiðslu með opinberum ráðstöfunum vegna þess að framleiðsla á heimsvísu kunni að dragast saman vegna þess að framleiðendur ytra eigi erfitt með að starfsrækja fyrirtæki sín á fullum afköstum. Áhrifa sé þegar farið að gæta og verðhækkanir séu í kortunum.

Stjórn­völd geta hvatt til þess að inn­lend græn­met­is­fram­leiðsla verði auk­in og fylgt því eft­ir með hagræn­um hvöt­um og stuðningsaðgerðum. Þær ein­stöku aðstæður sem við er að glíma um þess­ar mund­ir kalla á að gripið sé til fram­leiðslu­hvetj­andi aðgerða eins og til að mynda niður­greiðslna á raf­orku­verði til græn­met­is­bænda, auk­inna bein­greiðslna eða sölu­trygg­ing­ar af ein­hverju tagi. Sam­kaup beina því til ráðherra að stjórn­völd og aðrir op­in­ber­ir aðilar geri sitt til þess að inn­lend­ir fram­leiðend­ur geti sem best annað spurn eft­ir græn­meti á Íslandi,“ seg­ir í bréfinu.

 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...