Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
 Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Fiskistofa getur veitt leyfi til takmarkaðra selveiða.
Mynd / HKr.
Fréttir 13. september 2022

Selveiðar bannaðar nema með undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt reglugerð númer 1100/2019 er bannað að veiða sel við landið nema með sérstöku leyfi frá Fiskistofu. Bannið á við veiði á öllum selategundum.

Í reglugerðinni kemur fram að selveiðar séu óheimilar á íslensku forráðasvæði í sjó, ám og vötnum nema að fengnu sérstöku leyfi frá Fiskistofu og getur stofnunin veitt leyfi til takmarkaðra veiða á sel til eigin nytja innan netlaga þar sem veiðar hafa verið eða verða stundaðar sem búsílag.

Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um leyfi til selveiða til eigin nytja á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til 1. október 2022 og skal umsóknum skilað á eyðublaði sem senda skal með tölvupósti á fiskistofa@fiskistofa. is eða með bréfpósti á heimilisfangið Fiskistofa, Borgum við Norðurslóð, 600 Akureyri.

Skylt efni: selveiðar

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...