Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Síðustu fundir Ræktum Ísland!
Fréttir 15. júní 2021

Síðustu fundir Ræktum Ísland!

Á síðustu vikum hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt verkefnisstjórum um nýja landbúnaðarstefnu fundað um allt land. Nú eru síðustu forvöð að kynna sér umræðuskjalið Ræktum Ísland. Næstu fundir eru sem hér segir:

Þriðjudaginn 15. júní kl 20:00 er fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu - Skúlagötu 4 í Reykjavík á jarðhæð.

Síðasti fundurinn er fjarfundur kl 12:00 miðvikudaginn 16. júní. 

Mikilvægt er að skrá sig hér og fá sendan hlekk til að taka þátt í umræðunni á fjarfundinum.

Skráningu lýkur á miðvikudag kl 10.30 og þá fá þátttakendur sendar nánari upplýsingar.

Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa atvinnuvegaráðuneytisins er fólk, sem ekki hefur getað tekið þátt í fundunum víðs vegar um landið, hvatt til þess að skrá sig og taka þátt í umræðunni á miðvikudag.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...