Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Stórt og efnismikið blað
Fréttir 21. október 2015

Stórt og efnismikið blað

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Bændablaðinu sem fer í prentun í dag er meðal annars  fjallað um TPP viðskiptasamninginn milli Bandaríkjanna og tólf Kyrrahafsríkja. Samningurinn er mjög um deildur fyrir það hversu leynilegur hann er og hversu mikil völd hann færir stórfyrirtækjum gagnvar þjóðríkjum

Auk fastra liða í blaðinu er fjallað um notkun sýklalyfja í landbúnaði og sýnt á myndrænan hátt hvað hún er í mismunandi ríkjum Evrópu, dagljósabúnað bifreiða, sláturhúsið í Seglabúðum og kakó.
 

Skylt efni: Bændablaðið

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...