Stórt og efnismikið blað
Í Bændablaðinu sem fer í prentun í dag er meðal annars fjallað um TPP viðskiptasamninginn milli Bandaríkjanna og tólf Kyrrahafsríkja. Samningurinn er mjög um deildur fyrir það hversu leynilegur hann er og hversu mikil völd hann færir stórfyrirtækjum gagnvar þjóðríkjum
Auk fastra liða í blaðinu er fjallað um notkun sýklalyfja í landbúnaði og sýnt á myndrænan hátt hvað hún er í mismunandi ríkjum Evrópu, dagljósabúnað bifreiða, sláturhúsið í Seglabúðum og kakó.