Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Íslenska landsliðið í hestaíþróttum.
Fréttir 30. júlí 2015

Þrír heimsmeistarar frá 2013 eru í liðinu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Formleg kynning á landsliði Íslands í hestaíþróttum var haldin í verslun Líflands, Lynghálsi, miðvikudaginn 15. júlí sl. 
 
Liðsstjórinn, Páll Bragi Hólmarsson, kynnti þar fullskipað lið, en alls telur íslenska landsliðið í hestaíþróttum 21 knapa, þar á meðal eru þrír heimsmeistarar frá heimsmeistaramótinu í Berlín 2013 sem eiga keppnisrétt í ár. 
 
Auk þess var tilkynnt hvaða sex hross koma fram fyrir hönd Íslands á kynbótasýningum á mótinu. Meirihluti hrossanna verður fluttur út á næstu dögum en nokkur þeirra eru þegar stödd í Evrópu. 
 
Liðið mun halda út til Herning í Danmörku þann 29. júlí og taka til við lokaundirbúning fyrir heimsmeistaramótið, sem stendur yfir dagana 3.–9. ágúst.
 
Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...