Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Mynd / þjóðminjasafn Íslands
Fréttir 30. maí 2016

Þrjár gamlar vélar bíða uppgerðar

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þjóðminjasafn Íslands leitar nú eftir áhugasömum mönnum, (konum og körlum) sem hefðu hug á að taka til uppgerðar og varðveislu gamlar vélar sem safnið hefur í sínum fórum.
 
Lilja Árnadóttir,  sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, hafði samband við Bændablaðið og taldi líklegt að í lesendahópi þess væri að finna einstaklinga með áhuga fyrir gömlum vélum.
 
Vélar sem þarfnast uppgerðar
 
Safnið er með í sínum fórum þrjár óskráðar vélar sem þarfnast uppgerðar. Þar er um að ræða:
  • Dráttarvél af gerðinni Caterpillar 22. 
  • Dráttarvél af gerðinni      Lanz Alldog.
  • Jarðýta TD 9, árgerð 1945 (International Harvester).
Þeir sem áhuga hefðu á að taka við þeim til uppgerðar og varðveislu geta haft samband við Lilju Árnadóttur í síma 530 2284 eða GSM 898-5290. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið: lilja@thjodminjasafn.is 
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...