Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Einn gripanna sem Þjóðminjasafn Íslands vill koma í vörslu áhugasamra. Jarðýta af gerðinni International Harvester TD-9.
Mynd / þjóðminjasafn Íslands
Fréttir 30. maí 2016

Þrjár gamlar vélar bíða uppgerðar

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Þjóðminjasafn Íslands leitar nú eftir áhugasömum mönnum, (konum og körlum) sem hefðu hug á að taka til uppgerðar og varðveislu gamlar vélar sem safnið hefur í sínum fórum.
 
Lilja Árnadóttir,  sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns Íslands, hafði samband við Bændablaðið og taldi líklegt að í lesendahópi þess væri að finna einstaklinga með áhuga fyrir gömlum vélum.
 
Vélar sem þarfnast uppgerðar
 
Safnið er með í sínum fórum þrjár óskráðar vélar sem þarfnast uppgerðar. Þar er um að ræða:
  • Dráttarvél af gerðinni Caterpillar 22. 
  • Dráttarvél af gerðinni      Lanz Alldog.
  • Jarðýta TD 9, árgerð 1945 (International Harvester).
Þeir sem áhuga hefðu á að taka við þeim til uppgerðar og varðveislu geta haft samband við Lilju Árnadóttur í síma 530 2284 eða GSM 898-5290. Einnig er hægt að senda henni tölvupóst á netfangið: lilja@thjodminjasafn.is 
Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...