Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Tilkynningaskylda vegna fóðurs
Fréttir 27. júlí 2020

Tilkynningaskylda vegna fóðurs

Höfundur: Vilmundur Hansen

Með lagabreytingu nýverið var stjórnsýsla einfölduð og dregið úr tilkynninga- og skráningaskyldu varðandi fóður.

 

Nú er aðeins skylt að tilkynna til Matvælastofnunar framleiðslu , pökkun og innflutning  á:

Lyfjablönduðu  fóðri
Fóðuraukefnum
Forblöndum aukefna
Allt innflutt fóður frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins

Fóður sem skylt er að tilkynna skal vera búið að skrá hjá Matvælastofnun áður en það er flutt inn til landsins. Jafnframt eiga þeir þeir sem flytja inn fóður að vera skráðir hjá Matvælastofnun sem fóðurinnflytjendur.

Fyrir 1. febrúar ár hvert er öllum framleiðendum og innflytjendum fóðurs skylt að tilkynna til Matvælastofnunar heildarmagn innflutts og framleidds fóðurs á undangengu ári.

Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Fréttir 6. ágúst 2024

Norrænt samstarf um fæðuöryggi

Norðurlöndin hafa tekið upp formlegt samstarf á sviði fæðuöryggis.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.