Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna. Ráðherrann kynnti sér starfsemi og áherslur samtakanna á dögunum.
Mynd / ál
Fréttir 14. febrúar 2024

Tímamörk óákveðin

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Katrín Jakobsdóttir segir ekkert annað liggja fyrir en að hún taki að sér verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra næstu vikurnar.

Á þeim tíma muni skýrast betur hversu langan tíma Svandís þurfi í veikindaleyfi og þá verði staðan endurmetin. „Það verður að segjast eins og er að þetta er töluverð viðbót fyrir mig en um leið afskaplega spennandi heimur,“ segir Katrín.

Aðspurð hvaða verkefnum hún muni forgangsraða segir Katrín frumvarp um fiskeldi vera langt komið. Hún á í samtali við haghafa í greininni og vonast hún til að koma málinu fljótlega inn í þing. Það sé mikið búið að vinna úr umsögnum frá því málið fór í samráðsgátt.

Þá nefnir hún að það þurfi að halda áfram samtali um framtíðina fyrir innlendan landbúnað sem sé mjög spennandi verkefni. Þar að auki sé mikilvægt að skoða hvað landbúnaðurinn geti lagt af mörkum til að ná markmiðum okkar í Bændasamtakanna í þeim efnum séu loftslagsmálum og að hugmyndir mjög áhugaverðar.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...