Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Tímarit Bændablaðsins komið út
Mynd / smh
Fréttir 24. mars 2021

Tímarit Bændablaðsins komið út

Höfundur: smh

Tímarit Bændablaðsins er komið út en þetta er sjöunda útgáfuár þess; það hefur verið gefið út einu sinni á ári frá 2015 og að auki sérstakt tölublað í tilefni landbúnaðarsýningarinnar Íslenskur landbúnaður sem haldin var árið 2018 í Laugardalshöll.

Tímaritið kemur jafnan út í tengslum við setningu Búnaðarþings en það er prentað í átta þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda Bændablaðsins, á öll lögbýli landsins og til fyrirtækja sem tengjast landbúnaðinum.

Tímaritið er efnismikið; 100 síður af fjölþættum fróðleik um landbúnað og tengdar greinar - og forvitnileg viðtöl við áhugavert fólk.

Nálgast má veflæga útgáfu tímaritsins í gegnum vef Bændablaðsins auk eldri árganga.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...