Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Styrkþegar við athöfn sem fram fór í Breiðumýri í Reykjadal. Vilyrði voru veitt til að styrkja 93 verkefni að upphæð um 70 milljónir króna.
Mynd / 641.is
Fréttir 6. júní 2016

Um 70 milljónir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Uppbyggingarsjóður Norður­lands eystra úthlutaði við athöfn á Breiðumýri í Reykjadal rúmlega 70 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings, sem er Eyjafjörður og Þingeyjarsýslur.  Sjóðurinn er hluti af samningi milli Eyþings og ríkisins um Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019. 
 
Uppbyggingarsjóður er sam­keppnissjóður og veitir verkefnastyrki til menningarverkefna,  atvinnuþróunar og nýsköpunar, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála.  
 
Uppbyggingarsjóði bárust samtals 190 umsóknir, þar af 58 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 132 til menningar.  Sótt var um 111,8 milljónir, þar af 56,3 til atvinnuþróunar og nýsköpunar og 55,4 til menningarstarfs. Uppbyggingarsjóður samþykkti að veita 93 verkefnum styrkvilyrði að upphæð 70,1 mkr. Áætlaður heildarkostnaður við verk­efnin er rúmar 300 mkr.
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...