Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Mynd / smh
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Höfundur: smh

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Skýrist það meðal annars af kartöflumyglu sem herjaði á sunnlenska kartöflugarða síðasta sumar.

Spergilkálsuppskeran jókst um 86 prósent

Af þeim tegundum þar sem uppskerumagn jókst hvað mest má nefna að spergilkálsuppskeran jókst um tæp 86 prósent, salatuppskera um 19 prósent, 17 prósenta aukning var í blómkáli, en 14 prósenta aukning var í agúrkum og gulrótum. Tómatauppskera jókst um sex prósent og kornuppskera um tæp þrjú prósent.

Kínakálsuppskeran dróst saman um 48 prósent og rófuuppskeran um 41 prósent.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...