Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári
Mynd / smh
Fréttir 19. apríl 2022

Um þúsund tonna minni kart­öfluuppskera á síðasta ári

Höfundur: smh

Hagstofa Íslands birti á dögunum uppskerutölur um korn- og grænmetisframleiðslu síðasta árs. Til samanburðar eru birtar uppskerutölur fyrir árið 2020. Kartöfluuppskera síðasta árs var um þúsund tonnum minni á síðasta ári, tæpum 14 prósentum.

Skýrist það meðal annars af kartöflumyglu sem herjaði á sunnlenska kartöflugarða síðasta sumar.

Spergilkálsuppskeran jókst um 86 prósent

Af þeim tegundum þar sem uppskerumagn jókst hvað mest má nefna að spergilkálsuppskeran jókst um tæp 86 prósent, salatuppskera um 19 prósent, 17 prósenta aukning var í blómkáli, en 14 prósenta aukning var í agúrkum og gulrótum. Tómatauppskera jókst um sex prósent og kornuppskera um tæp þrjú prósent.

Kínakálsuppskeran dróst saman um 48 prósent og rófuuppskeran um 41 prósent.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...