Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Mynd / ghp
Fréttir 23. júní 2021

Undrajurt Inkanna

Flóran hlaðvarpsþáttur Hlöðunnar um helstu nytjaplöntur jarðar, er kominn aftur í loftið. Í þáttunum, sem eru í umsjón Guðrúnar Huldu Pálsdóttur og Vilmundar Hansen, sem bæði hafa brennandi áhuga á gróðurnytjum og sögu nytjaplantna, er fjallað um gróður frá ýmsum hliðum.

Í þriðja þætti Flórunnar er fjallað um Inkakorn, eða kínóa sem uppruninn er í Andesfjöllum  Suður-Ameríku. Inkakorn er sannkölluð undrajurt sem gengt hefur mikilvægu hlutverki sem matjurt í meir en 5000 ár.

Guðrún og Vilmundur fjalla um sögu hennar og víðtæk áhrif, ræktun erlendis og hérlendis um leið og spiluð eru hljóðbrot af misbærilegum lögum þar sem plantan ber á góma.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér, eða á helstu hlaðvarpsveitum.

Greina þörf á tæknilausnum
Fréttir 31. júlí 2024

Greina þörf á tæknilausnum

Evrópskt netverk um stafræna nýsköpun og gagnatækni fyrir búfjárrækt sem byggir ...

Allt fæst í kaupfélaginu
Fréttir 30. júlí 2024

Allt fæst í kaupfélaginu

Ólíkt því sem áður var eru verslanir í eigu kaupfélaga orðnar sjaldgæfar. Á Hvam...

Stórþörungar í matvæli
Fréttir 29. júlí 2024

Stórþörungar í matvæli

Verkefninu Seafoodture, um stórþörunga í matvæli, hefur verið hleypt af stokkunu...

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...