Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða
Fréttir 12. júní 2015

Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða

Höfundur: smh

Einar Jörundsson, dýralæknir og meinafræðingur á Keldum, krufði i gær ær sem veiktist af þeim óútskýrðu veikindum sem hafa herjað á ær víðs vegar á landinu á undanförnum vikum. Hann sagði í fréttum RÚV í gærkvöldi að ekki sé hægt að útiloka að um smitsjúkdóm sé að ræða. 

Einar sagði að krufningin bendi til þess að meltingatruflun hafi hrjáð kindina, en sýni sem tekin voru til rannsóknar ættu að skýra hvað var að. Niðurstöðurnar verði ljósar á næstu dögum, en verið sé að safna blóð-, gróður-, og jarðvegssýnum um allt land.

Dýralæknar telja þó að ekki sé um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða þar sem það sé allt í lagi með fjölda fjár sem hafi verið innan um kindur sem hafa drepist. Þó hey séu léleg dugi sú skýring ekki til.

Skylt efni: ærdauði

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...