Skylt efni

ærdauði

Fjárdauðinn dularfulli enn óupplýstur að fullu
Fréttir 25. nóvember 2015

Fjárdauðinn dularfulli enn óupplýstur að fullu

Í byrjun nóvembermánaðar greindi Matvælastofnun frá því að óskað hefði verið eftir fjármagni úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu til að halda áfram rannsóknum á þeim óeðlilega fjölda tilfella sauðfjárdauða sem varð síðasta vetur og vor.

Engar orsakir að finna úr blóðsýnarannsóknum
Fréttir 13. ágúst 2015

Engar orsakir að finna úr blóðsýnarannsóknum

Fátt hefur verið að frétta af rannsókn Lands­samtaka sauð­fjár­bænda og Mat­væla­stofnun­ar á á­stæð­um óvenju­mik­ils ær­dauða sem varð vart í vetur og vor sem leið.

Óvenjulegi ærdauðinn: Ýmsar tilgátur en engar haldfastar niðurstöður
Fréttir 25. júní 2015

Óvenjulegi ærdauðinn: Ýmsar tilgátur en engar haldfastar niðurstöður

Sem kunnugt er af fréttum undanfarinna vikna hefur talsvert borið á óvenjulegum ærdauða víðs vegar á landinu. Um talsverð afföll er að ræða í sumum tilvikum.

Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða
Fréttir 12. júní 2015

Útilokar ekki að um smitsjúkdóm geti verið að ræða

Einar Jörundsson, dýralæknir og meinafræðingur á Keldum, krufði i gær ær sem veiktist af þeim óútskýrðu veikindum sem hafa herjað á ær víðs vegar á landinu á undanförnum vikum. Hann sagði í fréttum RÚV í gærkvöldi að ekki sé hægt að útiloka að um smitsjúkdóm sé að ræða.

Sýni send utan vegna óvenjulegs ærdauða
Fréttir 10. júní 2015

Sýni send utan vegna óvenjulegs ærdauða

Talsvert hefur borið á óvenjulegum ærdauða á nokkrum stöðum á landinu að undanförnu – á nokkrum svæðum á landinu, en helst í Borgarfirði, Eyjafirði og á Austurlandi. Á sumum bæjum eru þetta þó nokkur afföll, allt upp í 40 ær. Fyrst var talið að léleg hey gæti verið ástæðan, en nú er komið í ljós að hvorki tíðarfar eða léleg fóðrun virðist vera full...