Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Viktor Guðmundsson, formaður Landssambands stangveiðifélaga.
Fréttir 27. júlí 2015

Vill banna dróna við veiðiár

Á aðalfundi Landssambands veiðifélaga, sem haldinn var á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015 var eftirfarandi ályktun samþykkt.
 
Aðalfundur Landssambands veiðifélaga, haldinn á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015, vekur athygli veiðifélaga á að svokallaðir „drónar“ eru nú að verða algengir á Íslandi. Engar reglur hafa verið settir um notkun þessara flygilda.  Fundurinn beinir því til veiðifélaga að settar verði reglur sem banna notkun „dróna“ við veiðiár á veiðitíma til að tryggja frið við árnar.
 
Um leið og við vekjum athygli á ofangreindri ályktun, þá bendum við á að frekari upplýsingar um efni hennar veitir formaður LV, Jón Helgi Björnsson, Laxamýri í síma  893 3778.
 
Þess má geta að á aðalfundinum var Jón Helgi Björnsson kjörinn formaður LV og tók hann við af Óðni Sigþórssyni sem var formaður LV frá árinu 2000 til aðalfundar 2015.
Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...