Fé smalað með dróna
Í haust og fyrrahaust gerði ég tilraunir með að smala með dróna, af svæði sem er um átta ferkílómetrar að stærð.
Í haust og fyrrahaust gerði ég tilraunir með að smala með dróna, af svæði sem er um átta ferkílómetrar að stærð.
Miklar tækniþróanir og nýjungar eiga sér stað í landbúnaði á ári hverju og verður þess ekki lengi að bíða að vélmenni taki yfir mörg af þeim störfum sem hann skapar og jafnvel sjálfstýrandi farartæki, hver veit?
Talsvert hefur færst í vöxt að bændur nýti sér dróna til að létta sér verkin í sveitinni og spara sér sporin, til dæmis við leitir.
Breskt fyrirtæki, BioCarbon Engineering, vinnur nú að því að hanna dróna sem geta gróðursett tré. Markmið fyrirtækisins er að planta milljarði trjáa í um 500 þúsund hektara lands á ári með drónum.
Á aðalfundi Landssambands veiðifélaga, sem haldinn var á Breiðdalsvík dagana 12.–13. júní 2015 var eftirfarandi ályktun samþykkt.
Fjarstýrð flygildi, sem flestir þekkja orðið undir heitinu „drónar“, eiga eins og margar tækninýjungar upprunann að rekja til hernaðar. Notkunargildi slíkra tækja er þó miklu meira og sem betur fer oft geðslegra. Nú er það landbúnaðurinn sem farinn er að nýta dróna í sína þágu.