Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Drónamynd af fjársafni Fljótamanna í Reykjarétt, Ólafsfirði. Safn er úr Reykja­dal og einni fjallshlíð við dalinn. „Þannig erum við farnir að smala í dag. Leiftursókn á afmörkuðum svæðum.“
Mynd / Halldór Gunnar Hálfdánarson.
Fréttir 22. mars 2017

Drónar til sveita

Höfundur: Vilmundur Hansen
Talsvert hefur færst í vöxt að bændur nýti sér dróna til að létta sér verkin í sveitinni og spara sér sporin, til dæmis við leitir.
 
Drónar koma sér vel við smalamennsku og leitir og geta auðveldað gangnamönnum yfirferð í erfiðu landslagi og sparað þeim mörg sporin. 
 
Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, er einn þeirra sem nýtir dróna við sveitastörfin. „Ég nota þá til að leita að fé og hestum, við veiðivörslu, taka myndir af túnum og girðingum og til að fjarlægjamæla vegalengdir, svo eitthvað sé nefnt. Ég hef verulega góða reynslu af drónunum og hefði satt best að segja ekki getað trúað því að óreyndu hvað þeir geta hjálpað manni við búskapinn,“ segir Halldór. 

Skylt efni: drónar

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...