Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ólafsdalshátíð
Líf&Starf 8. ágúst 2014

Ólafsdalshátíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ólafsdalshátíð verður haldin 10. ágúst  næst komandi í Ólafsdal í Gilsfirði. Hátíðinn hefst klukkan 10.00 með tóvinnunámskeiði fyrir börn og ungmenni. Fram eftir degi verður svo boðið upp á margskonar afþreyingu fyrir alla aldurshópa.

Markmið Ólafsdalsfélagsins, sem stofnað var árið 2007,er að stuðla að endurreisn Ólafsdals í Gilsfirði sem er meðal merkustu sögu- og menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Í Ólafsdal stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta bændaskóla landsins árið 1880 og rak hann til 1907.
 

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!
Líf&Starf 19. apríl 2022

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!

Nú hefur leikfélag Hólmavíkur sett upp farsann Bót og betrun eftir Michael Coone...

Ef væri ég gullfiskur!
Líf&Starf 28. mars 2022

Ef væri ég gullfiskur!

Spéfarsinn „Ef væri ég gullfiskur“ eftir Árna Ibsen, í flutningi leikfélags Umf....

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði
Líf&Starf 16. mars 2022

Ekki um ykkur! Verk Leikfélags Menntaskólans á Ísafirði

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði frumsýndi leikritið „Ekki um ykkur” eftir Gun...

Verndarar láðs & lagar
Líf&Starf 14. mars 2022

Verndarar láðs & lagar

Þegar verndarar láðs og lagar ber á góma er gaman að rekast á þá þar sem maður á...

Flestir gullsmiðir voru bændur
Líf&Starf 28. febrúar 2022

Flestir gullsmiðir voru bændur

Árið 2011 hlaut Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður þakkarviðurkenningu FKA – Fé...