Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ananasjarðarber bera aldin
Mynd / Vilmundur Hansen
Á faglegum nótum 12. ágúst 2014

Ananasjarðarber bera aldin

Höfundur: Vilmundur Hansen

Pineberry eða ananasjarðarber er ræktunarafbrigði af jarðarberjum, sem varð til við víxlfrjóvgun Fragaria chiloensis frá Suður-Ameríku og Fragaria virginiana frá Norður Ameríku.

Plantan og aldinin líkjast jarðarberjum að því undanskildu að berin eru hvítt eða ljósbleik með rauðum fræjum og bragðast eins og sambland af ananas og jarðaberjum. Plantan var sett á markað í Þýskalandi í apríl 2009 og töldu margir að um aprílgabb væri að ræða.

Pineberry er komin í ræktun hér á landi en takmörkuð reynsla er að henni enn sem komið er. Hún er ræktun eins og jarðaber og þrífst best í skjóli og á sólríkum stað. Nauðsynlegt er að skýla henni yfir veturinn.

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...