Skylt efni

áburðarframleiðsla

Áburðarframleiðsla á döfinni
Fréttir 23. mars 2023

Áburðarframleiðsla á döfinni

Á Búnaðarþingi mun Þorvaldur Arnarsson, verkefnastjóri hjá Landeldi hf., kynna væntanlega áburðarframleiðslu fyrirtækisins.

Tæknin verður fyrst sinnar tegundar í heiminum
Fréttir 18. nóvember 2022

Tæknin verður fyrst sinnar tegundar í heiminum

Nýsköpunarfyrirtækið Atmonia hefur á undanförnum árum unnið að þróun á tækjabúnaði til umhverfisvænnar áburðarframleiðslu.

Úrgangur landeldisfyrirtækja er ónýtt auðlind
Fréttir 10. nóvember 2022

Úrgangur landeldisfyrirtækja er ónýtt auðlind

Á málþinginu Græn framtíð, sem haldið var á degi landbúnaðarins 14. október á Hilton Reykjavik Nordica, flutti Rúnar Þór Þórarinsson erindi, en hann er yfirmaður sjálfbærni og nýsköpunar hjá Landeldi við Þorlákshöfn og stjórnarformaður Landeldissamtaka Íslands (Eldís).

Ljósin blikka
Skoðun 28. apríl 2022

Ljósin blikka

Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í matvælaframleiðslu. Fæðuöryggi þjóða er ógnað og víða eru menn farnir að búa sig undir mögulegan skort á matvælum á komandi mánuðum og misserum.

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi
Fréttir 14. janúar 2022

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi

Greint var frá því í Bændablaðinu fyrir jól að áform væru um að reisa áburðarverksmiðju í Reyðarfirði í tengslum við verkefnið Orku­garður Austurlands. Ef áætl­anir ganga eftir gæti slík verk­smiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu
Fréttir 17. desember 2021

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu

Eins og fram kemur í frétt í nýju Bændablaði, er verið að athuga hagkvæmni þess að reisa áburðarverksmiðju á Reyðarfirði. Gert er ráð fyrir rafgreiningu vatns og framleiðslu á vetnisgasi til framleiðslu á ammoníaki, sem síðan verði umbreytt yfir í nítratáburð, með nýjum tækjabúnaði nýsköpunar­fyrirtækisins Atmonia.

Áburðarframleiðsla í augsýn
Skoðun 16. nóvember 2021

Áburðarframleiðsla í augsýn

Sú söguskoðun þekktist og þótti fín að Íslendingar hefðu ekki átt skilið hlutdeild í Marshall-áætluninni eftir síðari heimsstyrjöld vegna þess að þeir hefðu hagnast á stríðsárunum. Þá gleymist að útflutningsmarkaðir brugðust í efnahagshörmungum fyrstu eftirstríðsáranna, síldin hvarf og kreppa og skömmtunaraðgerðir tóku við af hagvexti um fjögurra á...

Bændur munu framleiða eigin áburð
Fréttir 13. febrúar 2020

Bændur munu framleiða eigin áburð

Frá 2012 hefur verið unnið að frumkvöðlaverkefni sem gengur út á að þróa lítinn tækjabúnað sem hver og einn bóndi gæti haft heima á bæ og notað til framleiðslu á ammoníaki, einungis með vatni, lofti og rafmagni, sem síðan er hægt að nota beint sem nituráburð eða blanda saman við önnur næringarefni.