Skylt efni

aðlögunarstyrkir

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði
Fréttir 11. maí 2020

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst styrki lausa til umsóknar vegna aðlögunar að lífrænni framleiðslu. Þetta er í fjórða sinn sem styrkirnir eru veittir með núverandi sniði, en um styrkina var samið í búvörusamningunum sem tóku gildi 1. janúar 2017 og var fjármagn til þessa þáttar aukið til muna miðað við fyrri samning.

Fimm umsóknir bárust í aðlögunarstyrki að lífrænum búskap
Fréttir 20. júní 2018

Fimm umsóknir bárust í aðlögunarstyrki að lífrænum búskap

Fimm umsóknir um styrk til aðlögunar að lífrænum búskap bárust Búnaðarstofu Matvælastofnunar, en umsóknarfresturinn rann út um miðjan maí.

Eftir hverju bíða Íslendingar
Á faglegum nótum 22. nóvember 2017

Eftir hverju bíða Íslendingar

Það eru fleiri en íslenskir sauðfjárbændur sem hafa tapað útflutningsmörkuðum í Rússlandi vegna refsiaðgerða ESB í tengslum við Úkraínumálið. Eistlendingar hafa t.d. misst markaði í Rússlandi fyrir alifugla- og svínaafurðir svo og mjólk og mjólkurafurðir. Kúabændur þar hafa snúið sér í vaxandi mæli að nautakjötsframleiðslu af beitargripum og sauðfé...