Verðmæt vara þróuð úr vannýttu hráefni
Mikið fellur til í íslenskri garðyrkju sem afskurður og er ekki nýtt í dag nema í besta falli sem úrgangur til moltugerðar. Hjá Matís hefur verið unnið að því að þróa verðmæta vöru úr þessu vannýtta hráefni.
Mikið fellur til í íslenskri garðyrkju sem afskurður og er ekki nýtt í dag nema í besta falli sem úrgangur til moltugerðar. Hjá Matís hefur verið unnið að því að þróa verðmæta vöru úr þessu vannýtta hráefni.
Stundum heyrist að íslenskur matur sem tengist þorra þekkist hvergi annars staðar í heiminum enda myndu engir aðrir leggja sér slíkt til munns. Þetta er ekki alls kostar rétt og þrátt fyrir að íslensk matarhefð sé sérstök þá er það ekki vegna hráefnisins heldur geymsluaðferðarinnar.