Galli reyndist ekki gallagripur
Greint var frá því hér í blaðinu í lok maí síðastliðnum að hrúturinn Galli (20875) frá Hesti væri meintur gallagripur, þar sem talið var að hann væri með áhættuarfgerð fyrir riðusmiti.
Greint var frá því hér í blaðinu í lok maí síðastliðnum að hrúturinn Galli (20875) frá Hesti væri meintur gallagripur, þar sem talið var að hann væri með áhættuarfgerð fyrir riðusmiti.
Á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hefur verið upplýst að tveir sæðingastöðvahrútar sem hafa verið í notkun á undanförnum árum hafi reynst gallagripir.