Skylt efni

ammoníak

Talið er að hægt verði að keyra nær öll skip á Íslandi með innlendu ammoníaki í náinni framtíð
Fréttaskýring 4. nóvember 2022

Talið er að hægt verði að keyra nær öll skip á Íslandi með innlendu ammoníaki í náinni framtíð

Mikið er talað um orkuskipti á Íslandi og gjarnan eru þá hafðar uppi hástemmdar yfirlýsingar um mikilvægi þess, en sjaldnast rætt hvað þarf til að láta það raungerast.

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi
Fréttir 14. janúar 2022

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi

Greint var frá því í Bændablaðinu fyrir jól að áform væru um að reisa áburðarverksmiðju í Reyðarfirði í tengslum við verkefnið Orku­garður Austurlands. Ef áætl­anir ganga eftir gæti slík verk­smiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu
Fréttir 17. desember 2021

Atmonia með tvenns konar tækjabúnað til áburðarframleiðslu

Eins og fram kemur í frétt í nýju Bændablaði, er verið að athuga hagkvæmni þess að reisa áburðarverksmiðju á Reyðarfirði. Gert er ráð fyrir rafgreiningu vatns og framleiðslu á vetnisgasi til framleiðslu á ammoníaki, sem síðan verði umbreytt yfir í nítratáburð, með nýjum tækjabúnaði nýsköpunar­fyrirtækisins Atmonia.

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði
Fréttir 16. desember 2021

Stefnt að því að áburðarverksmiðja verði reist á Reyðarfirði

Stefnt er að því að umhverfisvæn áburðarverkmiðja verði reist á Reyðarfirði. Ef áætlanir ganga eftir gæti slík verksmiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.