Skylt efni

ástaraldin

Rækta papaja og ástaraldin í Kenía
Viðtal 18. mars 2016

Rækta papaja og ástaraldin í Kenía

Feðgarnir Jón Viðar Viðarsson og Viðar Sigurðsson rækta matjurtir á 40 hekturum af landi í Afríkuríkinu Kenía. Þeir hafa góðan aðgang að vatni enda er það forsenda ræktunarinnar og markaður fyrir framleiðsluna er góður.