Bændamarkaður á Grund á Jökuldal
Í sumar hefur bændamarkaður verið rekinn á Grund á Jökuldal við Stuðlagil, fjölsótta ferðamannastaðinn.
Í sumar hefur bændamarkaður verið rekinn á Grund á Jökuldal við Stuðlagil, fjölsótta ferðamannastaðinn.
Skrautrófur, íslenskt kóralkál, regnbogasalat og blaðkál voru á meðal tegunda sem bændur prófuðu sig áfram með í sölu á Bændamarkaði Krónunnar í septembermánuði.
Jón Jóhannsson er staðarhaldari að Mosskógum í Mosfellsdal þar sem haldinn hefur verið grænmetismarkaður í 20 ár.