Skylt efni

beint frá býli

Um 4.500 gestir sóttu bændur heim
Líf og starf 2. september 2024

Um 4.500 gestir sóttu bændur heim

Síðasta sumar fagnaði félagið Beint frá býli 15 ára afmæli. Haldið var upp á tímamótin með Beint frá býli-deginum og var leikurinn endurtekinn 18. ágúst síðastliðinn þar sem um 4.500 manns komu í heimsóknir til bænda.

Jóhanna á Grímsstöðum nýr formaður Beint frá býli
Fréttir 2. apríl 2024

Jóhanna á Grímsstöðum nýr formaður Beint frá býli

Ný stjórn Beint frá býli hefur skipt með sér hlutverkum og er nýr formaður Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir, sauðfjárbóndi á Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði.

Hátt í 3.000 manns sóttu bæina heim
Líf og starf 28. ágúst 2023

Hátt í 3.000 manns sóttu bæina heim

Beint frá býli-dagurinn var haldinn hátíðlegur í öllum landshlutum sunnudaginn 20. ágúst síðastliðinn í tilefni 15 ára afmælis félagsins, en markmiðið er að hann verði að árvissum viðburði.

Samstaða framleiðenda afar mikilvæg
Fréttir 9. júní 2023

Samstaða framleiðenda afar mikilvæg

Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitfjárbóndi á Háafelli í Hvítársíðu, var kjörin nýr formaður félags frumframleiðslu- og heimavinnsluaðila á lögbýlum, Beint frá býli.

Hanna áfram formaður Beint frá býli
Fréttir 11. maí 2022

Hanna áfram formaður Beint frá býli

Aðalfundur Beint frá býli var haldinn á dögunum. Sama stjórn var að mestu leyti endurkjörin en einn úr aðalstjórn og einn úr varastjórn gáfu ekki kost á sér áfram. Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum og verður Hanna S. Kjartansdóttir bóndi á Leirulæk áfram formaður. Hún selur nautakjöt meðal annars undir merkjum Mýran...

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla
Fréttir 26. apríl 2022

Beint frá býli verður aðildarfélag Samtaka smáframleiðenda matvæla

Á aðalfundi Beint frá býli (BFB), sunnudaginn 24. apríl, var samþykkt að BFB yrði aðildarfélag að Samtökum smáframleiðenda matvæla (SSFM).

Nýr formaður Beint frá býli hvetur bændur til að kynna sér hvað félagið geti gert fyrir þá
Líf&Starf 19. maí 2021

Nýr formaður Beint frá býli hvetur bændur til að kynna sér hvað félagið geti gert fyrir þá

Beint frá býli (BFB) – Félag heimavinnsluaðila – hélt aðalfund sinn fyrir starfsárið 2020 þann 11. apríl, með fjarfundarfyrirkomulagi. Ný stjórn tók við félaginu eftir framhaldsaðalfund fyrir árið 2019 sem haldinn var í janúar síðastliðnum. Hanna S. Kjartansdóttir á Leirulæk er formaður, en hún selur nautakjöt beint frá býli undir merkjum Mýranauts...

Sápur og egg til sölu
Fréttir 11. ágúst 2020

Sápur og egg til sölu

„Það gengur mjög vel, sápurnar seljast eins og heitar lummur og fólk er mjög ánægt með þær. Þetta eru handgerðar sápur, sem ég bý til, sem innihalda tólg úr heimabyggð, auk lífrænna jurta og ilmkjarnaolíur,“ segir Maja Siska á bænum Skinnhúfu í Holtum í Rangárvallasýslu.

Ekið um með gæðavarning
Fréttir 10. ágúst 2020

Ekið um með gæðavarning

„Það hefur gengið alveg glimrandi vel, viðtökur hvarvetna mjög góðar og við fáum hrós fyrir þetta framtak,“ segir Þór­hildur M. Jónsdóttir, verkefna­stjóri hjá Vörusmiðju BioPol á Skaga­strönd, en hún stýrir verkefninu Framleiðendur á ferðinni sem nú stendur y­fir.

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir
Fréttir 28. október 2019

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni fyrrverandi forstjóra Matís fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir ...

Geitabóndinn Lovísa nýr formaður Beint frá býli
Fréttir 10. október 2019

Geitabóndinn Lovísa nýr formaður Beint frá býli

Á aðalfundi Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila, síðastliðið vor var geitabóndinn Lovísa Rósa Bjarnadóttir á Háhól í Hornafirði kjörin formaður. Hún tekur við af Petrínu Þórunni Jónsdóttur, svínabónda í Laxárdal.

Marka þarf skýra stefnu og gera aðgerðaráætlun
Fréttir 27. ágúst 2018

Marka þarf skýra stefnu og gera aðgerðaráætlun

Um þrjú prósent þeirra bænda sem framleiða búvörur á Íslandi eru í Beint frá býli, félagi heimavinnsluaðila. Á aðalfundi félagsins í apríl kynnti Oddný Anna Björnsdóttir ráðgjafi niðurstöður þarfagreiningar á félaginu sem hún vann með Brynju Laxdal hjá Matarauði Íslands.

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum
Líf&Starf 3. maí 2018

Fyrsti tómatbjór landsins kemur frá Friðheimum

„Viðtökurnar eru mjög góðar, það eru allir ánægðir og lýsa bjórnum sem ferskum og mjög sumarlegum, enda sumar allt árið hjá okkur hér inn í gróðurhúsunum,“ segir Knútur Rafn Ármann, garðyrkju- og ferðaþjónustubóndi á Friðheimum í Reykholti í Biskupstungum, aðspurður um viðtökur við nýja bjórnum frá Friðheimum.

Skyrstofa Erpsstaða opnar dyrnar
Fréttir 24. apríl 2018

Skyrstofa Erpsstaða opnar dyrnar

Rjómabúið Erpsstaðir í Dölum hefur í nokkur ár framleitt skyr upp á gamla mátann, kynnt framleiðsluaðferðina og sagt ferðamönnum sögu skyrsins.

Margt hefur áunnist á áratug
Fréttir 20. apríl 2018

Margt hefur áunnist á áratug

„Stærsti sigur félagsins er eflaust sá að hafa náð þessum aldri,“ segir Þorgrímur Einar Guðbjartsson á Erpsstöðum, formaður samtakanna Beint frá býli. Þau fagna 10 ára afmæli sínu um þessar mundir, voru stofnuð á Möðruvöllum á Fjöllum 29. febrúar 2008.

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook
Fréttir 28. febrúar 2018

Milliliðalaus viðskipti með búvörur á Facebook

Finninn Thomas Snellman hefur verið bóndi í 36 ár. Auk búskapar starfar hann við að kynna lífræna framleiðslu. Árið 2013 setti hann upp sölusíðu á Facebook og bauð þar framleiðendum og neytendum að hafa milliliðalaus viðskipti. Hópurinn, sem kallast REKO, nýtur mikilla vinsælda í Finnlandi og margir svipaðir verið stofnaðir þar og víðar í Evrópu.

Matarbúrið hættir á Grandagarðinum
Fréttir 13. október 2017

Matarbúrið hættir á Grandagarðinum

Nautgripabændurnir á Hálsi í Kjós tilkynntu um það á Facebook-síðu sinni í dag að verslun þeirra Matarbúrinu, sem starfrækt hefur verið á Grandagarðinum í Reykjavík undanfarin rúm tvö ár, verði lokað 21. október næstkomandi.

Auka þarf virkni félaga í Beint frá býli
Líf&Starf 2. maí 2017

Auka þarf virkni félaga í Beint frá býli

Aðalfundur Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila, var haldinn 8. apríl síðastliðinn í Litlu sveitabúðinni í Nesjum í Hornafirði. Nýja stjórn félagsins skipa þau Hanna Kjartansdóttir, Leirulæk, Þorgrímur Einar Guðbjartsson, Erpsstöðum, og Sigrún H. Indriðadóttir, Stórhóli, sem rekur Rúnalist – og kemur hún ný inn í stjórn í stað Jóhönnu B. Þorval...

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla
Fréttir 22. nóvember 2016

Tilslakanir í regluverki við framleiðslu hefðbundinna matvæla

Eins og komið hefur fram á síðustu vikum hefur færst í vöxt að sauðfjárbændur kjósi að selja afurðir sínar sjálfir beint til neytenda, meðal annars vegna hins lága verðs sem þeim stendur til boða hjá afurðastöðvunum.

Heimaframleiðsla á ostum er hvergi meiri
Fréttir 2. september 2016

Heimaframleiðsla á ostum er hvergi meiri

Í sumar fóru útskriftarnemendur frá búfræðibraut Land­búnaðarháskólans í útskriftarferð til Lúxemborgar, Belgíu og Frakklands.

Frjáls útivera kúnna í Holtseli
Líf&Starf 17. ágúst 2016

Frjáls útivera kúnna í Holtseli

Á bænum Holtseli í Eyja­fjarðar­sveit hefur til langs tíma verið rekið myndarlegt kúabú og hefur löngum þótt glæsilegt heim að líta, enda ábúendur þar engir nýgræðingar í búskap.

Grasfóðrað holdanauta­kjöt beint frá bónda
Fréttir 5. október 2015

Grasfóðrað holdanauta­kjöt beint frá bónda

Margir þeir sem vilja kaupa nautakjöt beint frá býli kannast vafalaust við verslunina Matarbúrið, sem starfrækt hefur verið á Hálsi í Kjós í um sex ár.

Bannað að selja þjóðlegan pólskan mat beint frá býli
Fréttir 23. mars 2015

Bannað að selja þjóðlegan pólskan mat beint frá býli

Pólskir bændur skoruðu í fyrri viku á forsætisráðherra Póllands að taka upp hanskann til stuðnings pólskum bændum sem höfðu mótmælt í heila viku fyrir utan höll forsætisráðherra í Varsjá.