Úkraína, brauðkarfa Evrópu, eilífðarbitbein áhættusækinna fjármála- og hernaðarafla
Harkalega er tekist á um Úkraínu, brauðkörfu Evrópu, um þessar mundir. Átökin eiga sér langa sögu, en núverandi átakaferli má að nokkru leyti rekja til ásælni erlendra fjárfesta í ræktarland í Úkraínu og mögulegrar aðildar landsins að NATO.