Ákall um meiri stuðning
Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. Ljóst er eftir þann fund að Brynjar Þór Vigfússon, Gilhaga í Öxarfirði, verður áfram formaður deildarinnar.
Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. Ljóst er eftir þann fund að Brynjar Þór Vigfússon, Gilhaga í Öxarfirði, verður áfram formaður deildarinnar.
Skipt var um formann deildar geitfjárbænda á nýliðnu búgreinaþingi og tekur Brynjar Þór Vigfússon, bóndi í Gilhaga í Öxarfirði, við embættinu af Önnu Maríu Flygenring í Hlíð.
Deild geitfjárræktar Bændasamtaka Íslands (BÍ) hélt sitt Búgreinaþing á Hótel Natura fimmtudaginn 3. mars. Anna María Flygenring í Hlíð var kjörin formaður og með henni í stjórn eru Helena Hólm á Skálatjörn og Jóhanna B. Þorvaldsdóttir á Háafelli.