Óvenjuleg litaafbrigði út af Ellerti frá Baldurshaga
Það er eitt af markmiðunum í íslenskri hrossarækt að viðhalda erfðabreidd í stofninum. Það gengur þó ekki vel því framkvæmd ræktunarstefnunnar er þannig háttað og henni fleytt þannig fram að hún þrengir í raun sífellt að erfðabreiddinni. Það er því meira en lítill viðburður þegar fæðist hross sem færir nýjan erfðaþátt inn í stofninn og auðgar hann ...