Skylt efni

erfðamengisúrval

DNA-sýnataka úr kvígum vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

DNA-sýnataka úr kvígum vegna erfðamengisúrvals

Það kann að hafa farið fram hjá einhverjum að nú er DNA-sýnataka úr kvígum að hefjast. Sýnataka er einn mikilvægasti hlekkurinn í framkvæmd erfðamengisúrvals en með arfgerðargreiningu gripa fást sem mestar og bestar upplýsingar um kúastofninn.

DNA-sýnataka vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 12. nóvember 2021

DNA-sýnataka vegna erfðamengisúrvals

Vinna við innleiðingu erfðamengis­úrvals í nautgriparækt er í fullum gangi. Um næstu áramót er fyrirhugað að hefja sýnatöku úr öllum kvígum og verður hún framkvæmd af bændum sjálfum um leið og kvígurnar eru einstaklingsmerktar.

Erfðamengisúrval getur aukið erfðaframfarir um 50%
Á faglegum nótum 18. maí 2021

Erfðamengisúrval getur aukið erfðaframfarir um 50%

Undanfarin ár hefur verið unnið að innleiðingu á erfðamengisúrvali í íslenska kúastofninum. Einn áfangi í þeirri vinnu var samanburður á erfðamengiskynbótamati, og hefðbundnu kynbótamati.

Innleiðing erfðamengjaúrvals
Lesendarýni 19. nóvember 2018

Innleiðing erfðamengjaúrvals

Þann 3. september síðastliðinn hófst doktorsverkefni mitt við Háskólann í Árósum. Verkefnið er fjármagnað af Bændasamtökum Íslands, Landssambandi kúabænda og Auðhumlu. Tildrög verkefnisins eru þau að aðalfundur LK árið 2016 ályktaði að fela fagráði að kanna möguleika á innleiðingu erfðamengjaúrvals ...

Söfnun vefjasýna vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 9. maí 2017

Söfnun vefjasýna vegna erfðamengisúrvals

Á Fagþingi nautgriparæktar, sem haldið var samhliða aðalfundi Landssambands kúabænda í mars sl. var farið yfir stöðu mála og næstu skref í undirbúningi að innleiðingu á erfðamengisúrvali í kynbótastarfi nautgriparæktarinnar.

Áfram um erfðamengi
Á faglegum nótum 22. desember 2016

Áfram um erfðamengi

Dagana 4.-7. desember sl. fór undirritaður ásamt Guðmundi Jóhannessyni, ábyrgðarmanni nautgriparæktar hjá RML og dr. Jóni Hallsteini Hallssyni, lektor við LbhÍ, í námsferð til Danmerkur. Tilgangur fararinnar var að kynnast stöðu á erfðamengisúrvali í danskri nautgriparækt og hvaða ályktanir mætti draga af henni við þróun og mögulega innleiðingu á ...