Landnámshænur og ræktun þeirra
Landnámshænan er eitt af íslensku búfjárkynjunum og telst til svokallaðra landkynja en það eru húsdýr sem hafa aðlagast umhverfi sínu án sérstakra kynbóta. Landnámshænan er harðgerð, forvitin og dugleg að bjarga sér.
Landnámshænan er eitt af íslensku búfjárkynjunum og telst til svokallaðra landkynja en það eru húsdýr sem hafa aðlagast umhverfi sínu án sérstakra kynbóta. Landnámshænan er harðgerð, forvitin og dugleg að bjarga sér.
Á aðalfundi Eigenda-ræktendafélags landnámshænsna, ERL kom fram að félagið hefur talsverðar áhyggjur af stofni landnámshænsna.